Upplýsingavernd og vefkökur

Á vefsíðu Samtaka fjármálafyrirtækja er gætt að persónuvernd þeirra sem heimsækja hana. Upplýsingum sem kunna að auðkenna þá sem heimsækja vefsvæðin okkar er aðeins safnað þegar notendur veita fyrir því upplýst samþykki.

Samtök fjármálafyrirtækja notar vefkökur (e.cookies) í þeim tilgangi að bæta vefsíður sínar og gera aðgengilegri fyrir notendur sem og til þess að bæta þjónustu sína almennt. Með því að samþykkja vefkökur fær notandinn að upplifa vefsíðu sff.is á sem bestan hátt.

 

Vefkökur

Vefkökur eru litlar textaskrár sem vefsvæði vistar á tölvunni eða snjalltækinu þínu þegar þú heimsækir vefsíður. Vefkökur gera okkur kleift að fá nafnlausar upplýsingar um hvernig notendur nota vefina og að muna stillingar notandans yfir ákveðinn tíma. Ef þú vilt ekki að upplýsingar frá þér skráist í vefkökur er hægt að breyta stillingum í vafranum þannig að þær séu ekki vistaðar án þess að beðið sé um leyfi fyrst. Þú getur stillt vafra til að útiloka og eyða kökum. Hægt er að nálgast upplýsingar um eyðingu og stillingar vefkaka á vefslóðinni aboutcookies.org.