Leiðin að vottun

Til að hljóta vottun þarf einstaklingur að standast próf og/eða verkefni í tilteknum þáttum sem eru til grundavallar í fjármálaráðgjöf til einstaklinga. Prófin eru ýmist skriflega eða verkleg. Boðið er upp á tveggja anna undirbúningsnám þar sem farið er ítarlega yfir hvert og eitt viðfangsefni. Námið er ekki skylda og þeir sem treysta sér stendur til boða að skrá sig beint í próf í hluta námsefnisins.

Þættir til vottunarNámsmatUndirbúningsnám
FjármálamarkaðirPrófJá (ekki skylda)
ÞjóðhagfræðiPrófJá (ekki skylda)
Fjármál einstaklingaPrófJá (ekki skylda)
Sparnaður, útlán og greiðslumiðlunPrófJá (ekki skylda)
Laga- og stofnanaumgjörðPrófJá (ekki skylda)
SiðfræðiPróf/verkefniJá (skylda)
Ráðgjafafærni Próf/verkefniJá (skylda)

Til þess að hljóta vottun þarf að standast:

  • Sjö fagþekkingarpróf/verkefni með lágmarkseinkunn 6 og vegin meðaleinkunn þarf að vera 7
  • Eitt raunfærniviðtal þar sem bæði ráðgjafarfærni og fagþekking er prófuð

Lýsing um hvern þátt með finna í prófefnislýsingu.