Endurmenntun vottaðra fjármálaráðgjafa

Reglur um endurmenntun vottaðra fjármálaráðgjafa samkvæmt viðmiðum SFF um gildistíma í prófefnislýsingu tóku gildi þann 1. desember 2013. Reglurnar má nálgast hér.

Eyðublað vegna endurmenntunar vottaðra fjármálaráðgjafa má svo nálgast hér.