Lög og reglur á fjármálamarkaði

Aðildarfélög Samtaka fjármálafyrirtækja starfa eftir yfirgripsmiklum reglum og lögum. Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með störfum þeirra fjármálafyrirtækja sem eiga aðild að SFF. Á heimasíðu þess má finna yfirlit yfir öll lög og allar reglur sem eru í gildi fyrir eftirlitsskyld fyrirtæki og stofnanir á fjármálamarkaði.