Upptökur af SFF-deginum

13. nóvember 2012

Upptökur frá SFF-deginum 2012 sem haldin var þann 1. nóvember eru nú aðgengilegar í gagnasafni SFF. Yfirskrift fundarins í ár var Leikreglur til framtíðar og er hægt að horfa á allar ræður fyrirlesaranna sem ávörpuðu fundinn.

Ræðu Katrínar Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, má nálgast hér.

Ræðu Höskuldar H. Ólafssonar, formanns stjórnar SFF, má nálgast hér.

Ræðu Guido Ravoet, framkvæmdastjóra Evrópsku bankasamtakana, má nálgast hér.

Ræðu Olav Jones, aðstoðarframkvæmdarstjóra Evrópsku tryggingasamtakana, má nálgast hér.

Ræðu Jóns Sigurðssonar, meðlims G3-hópsins um umbætur á íslenskum fjármálamarkaði, má nálgast hér.