Skattadagur Deloitte, SA og VÍ á morgun

09. janúar 2013

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 10. janúar 2013, kl. 8.30-10.00. Nánari upplýsingar um dagskrá fundarins og skráningu má finna hér.