Samkomulag um úrvinnslu skuldamála lítill og meðalstórra fyrirtækja

15. desember 2010

Samkomulag um úrvinnslu skuldamála lítilla og meðalstórra fyrirtækja var undirritað í Rúgbrauðsgerðinni í dag af Samtökum fjármálafyrirtækja fyrir hönd aðildarfélaga og Dróma hf, efnahags- og viðskiptaráðuneytinu, Samtökum atvinnulífsins, Fjármálaráðuneytinu, Viðskiptaráði Íslands og Félagi atvinnurekenda.

Sjá nánar á vef efnahags- og viðskiptaráðuneytisins.