Samkomulag um aðlögum fasteignalána í þágu yfirveðsettra heimila

15. janúar 2011

Í dag var undirritað samkomulag um nánari útfærslu aðgerða í þágu yfirveðsettra heimila í samræmi við 1. tölulið viljayfirlýsingar ríkisstjórnarinnar og lánveitenda, frá 3. desember sl.

Samkomulagð sjálft sem og úttekt á helstu efnisatriðum þess er að finna á heimasíðu Efnahags og viðskiptaráðuneytisins sem má nálgast hér.