Menntaverðlaun atvinnulífsins: óskað eftir tilnefningum

15. janúar 2015

Samtök fjármálafyrirtækja hvetja aðildarfélög sín til að senda inn tilefningar til menntaverðlauna atvinnulífsins. Verðlaunin verða veitt á ,enntadegi atvinnulífsins og þurfa tilnefningar að berast eigi síðar en 19. janúar 2015. Hér má finna nánari upplýsingar um verðlaunin og menntadag atvinnulífsins.

Menntadagur atvinnulífsins er samstarfsverkefni SAF, SFF, SFS, Samorku, SI, SVÞ og SA.