Lögfræðiálit Lex vegna Hæstaréttardóms um gengislán

24. febrúar 2012

Lögfræðistofan Lex hefur lokið við gerð álitsgerðar um dóm Hæstaréttar frá 15. febrúar 2012 í máli 600/2011. Álitið var unnið að beiðni Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF) og var tilgangurinn að varpa ljósi á þau úrlausnarefni sem kunna að skapast vegna dóms Hæstaréttar.  Aðalsteinn E. Jónasson  hrl., Ásgerður Ragnarsdóttir hdl.  og Karl Axelsson hrl. unnu álitsgerðina fyrir hönd Lex.

Nánari upplýsingar veita höfundar álitsins, Aðalsteinn E. Jónasson, Ásgerður Ragnarsdóttir og Karl Axelsson í síma 590-2600.

Hér má finna:

Samantekt á niðurstöðum

Lögfræðiálitið í heild sinni.