Kreditkort h.f aðilar að samkomulagi um sértæka skuldaaðlögun

18. ágúst 2010

Eitt aðildarfélaga SFF, Kreditkort, bættist í gær í hóp kröfuhafa sem eru aðilar að samkomulagi um verklagsreglur um sértæka skuldaaðlögun einstaklinga.

Upphaflegt samkomulag var undirritað 31.október 2009 má finna hér.

Frá og með 17. ágúst eru því eftirtaldir aðilar að samkomulaginu.

 • AFL-sparisjóður
 • Almenni lífeyrissjóðurinn
 • Arion banki
 • Avant
 • Borgun
 • Byr
 • Eftirlaunasjóður
 • FÍA
 • Eftirlaunasjóður starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar
 • Festa lífeyrissjóður
 • Frjálsi lífeyrissjóðurinn
 • Gildi - lífeyrissjóður
 • Íbúðalánasjóður
 • Íslandsbanki
 • Kjölur lífeyrissjóður
 • Kreditkort
 • Lífeyrissjóður Akraneskaupstaðar
 • Lífeyrissjóður bankamanna
 • Lífeyrissjóður bænda
 • Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga
 • Lífeyrissjóður Neskaupstaðar
 • Lífeyrissjóður starfsmanna Búnaðarbanka Ísl.
 • Lífeyrissjóður starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar
 • Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar
 • Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
 • Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga
 • Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands
 • Lífeyrissjóður verkfræðinga
 • Lífeyrissjóður verzlunarmanna
 • Lífeyrissjóður Vestfirðinga
 • Lýsing
 • NBI
 • MP Banki
 • Slitastjórn Frjálsi fjárfestingabankinn
 • Slitastjórn SPRON
 • SP fjármögnun
 • Sparisjóður Bolungarvíkur
 • Sparisjóður Höfðhverfinga
 • Sparisjóðurinn í Keflavík
 • Sparisjóður Norðfjarðar
 • Sparisjóður Ólafsfjarðar
 • Sparisjóður Skagafjarðar
 • Sparisjóður Strandamanna
 • Sparisjóður Suður-Þingeyinga
 • Sparisjóður Svarfdæla
 • Sparisjóður Vestmannaeyja
 • Sparisjóður Þórshafnar og nágr.
 • Sameinaði lífeyrissjóðurinn
 • Stafir lífeyrissjóður
 • Stapi lífeyrissjóður
 • Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda
 • Tryggingamiðstöðin
 • Valitor hf