Greiðslukortasvik og varnir gegn þeim

11. desember 2012

Kortasvik eru núorðið meðal algengustu glæpa í fjármálakerfum heimsins. Á Íslandi eru slík afbrot þó enn fátíð en full ástæða er til að hafa varann á, sérstaklega varðandi hraðbanka, netviðskipti og símgreiðslur. Þetta kemur fram í grein eftir Bergsveinn Sampsted, framkvæmdastjóra kortalausna Valitor, birtist í Fréttablaðinu í dag. Greinin er þörf áminning um hvað eigendur greiðslukorta geta gert til þess að draga úr hættunni á því að kortaupplýsingum sé stolið. Greining er aðgengileg á fréttavefnum Vísi og má hana nálgast hér.