Glærur frá málstofu um eiginfjárauka

09. október 2014

Glærurnar með fyrirlestrunum á málstofu SFF um innleiðingu eiginfjárauka eru nú aðgengilegar á gagnasafninu á heimasíðunni. Málstofan fór fram 1. október í síðustu viku og sóttu um fjörtíu starfsmenn aðildarfélaganna hana.

Glærurnar með fyrirlestri Gísla Óttarssonar frá Arionbanka má finna hér. Glærur Sverris Þorvaldssonar, Íslandsbanka, má finna hér. Glærur Perlu Áseirsdóttar má finna hér og glærur Ragnars Birgissonar, Sambandi íslenskra sparisjóða má svo finna hér.