Borgun, MP banki og Valitor aðilar að samkomulagi um sértæka skuldaaðlögun

21. maí 2010

Þrjú aðildarfélög SFF, Borgun, MP banki og Valitor, bættust í dag í hóp kröfuhafa sem eru aðilar að samkomulagi um verklagsreglur um sértæka skuldaaðlögun einstaklinga.

Upphaflegt samkomulag var undirritað 31.október 2009 má finna hér.

Frá og með deginum í dag eru því eftirtaldir aðilar að samkomulaginu.

 • AFL-sparisjóður
 • Almenni lífeyrissjóðurinn
 • Arion banki
 • Avant
 • Borgun
 • Byr
 • Eftirlaunasjóður FÍA
 • Eftirlaunasjóður starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar
 • Festa lífeyrissjóður
 • Frjálsi lífeyrissjóðurinn
 • Gildi - lífeyrissjóður
 • Íbúðalánasjóður
 • Íslandsbanki
 • Kjölur lífeyrissjóður
 • Lífeyrisjóður Akraneskaupstaðar
 • Lífeyrissjóður bankamanna
 • Lífeyrissjóður bænda
 • Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga
 • Lífeyrisjóður Neskaupstaðar
 • Lífeyrisjóður starfsmanna Búnaðarbanka Ísl.
 • Lsj. starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar
 • Lsj. starfsmanna Reykjavíkurborgar
 • Lífeyrisjóður starfsmanna ríkisins
 • Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga
 • Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands
 • Lífeyrissjóður verkfræðinga
 • Lífeyrisjóður verzlunarmanna
 • Lífeyrissjóður Vestfirðinga
 • Lýsing
 • NBI
 • MP Banki
 • Slitastjórn Frjálsi fjárfestingabankinn
 • Slitastjórn SPRON
 • SP fjármögnun
 • Sparisjóður Bolungarvíkur
 • Sparisjóður Höfðhverfinga
 • SpKef
 • Sparisjóður Norðfjarðar
 • Sparisjóður Ólafsfjarðar
 • Sparisjóður Skagafjarðar
 • Sparisjóður Strandamanna
 • Sparisjóður Suður-Þingeyinga
 • Sparisjóður Svarfdæla
 • Sparisjóður Vestmannaeyja
 • Sparisjóður Þórshafnar og nágr.
 • Sameinaði lífeyrissjóðurinn
 • Stafir lífeyrissjóður
 • Stapi lífeyrissjóður
 • Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda
 • Tryggingamiðstöðin
 • Valitor hf