Ársrit SFF 2013 er komið út

05. desember 2013

Ársrit SFF 2013 er komið út. Ritið ber titilinn Fjármálaþjónusta - mikilvæg forsenda framþróunar. Í ár er fjallað um mikilvægi fjármálafræðslu í ritinu auk þess er í því að finna  ítarlega umfjöllun um stöðu mála á íslenskum fjármálamarkaði.