Veftré
29. maí 2020
Fjármálafyrirtæki hafa afgreitt 1.736 greiðslufresti á lánum fyrirtækja síðan lánveitendur undirrituðu samkomulag um...
13. maí 2020
Lánveitendur hafa, á umliðnum vikum, tekið á móti 1.664 umsóknum um greiðslufresti á lánum fyrirtækja á grundvelli...
21. apríl 2020
Fjármálafyrirtæki innan SFF hafa brugðist hratt við efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs Covid-19. Frá því að...
03. apríl 2020
Samkomulag lánveitenda um tímabundna greiðslufresti á lánum fyrirtækja vegna heimsfaraldurs Covid-19 var undirritað...
26. mars 2020
ÍV sjóðir og Byggðastofnun hafa gerst aðilar að samkomulagi lánveitenda um tímbundna greiðslufresti á lánum fyrirtækja...
23. mars 2020
Lánveitendur hafa gert með sér samkomulag um tímabundna greiðslufresti á lánum til fyrirtækja. Er samkomulagið hluti af...
21. mars 2020
Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 10. mars sl. segir að stjórnvöld muni efna til virks samráðs við Samtök...
16. mars 2020
Atvinnulífið hvetur fólk og fyrirtæki til að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að samkomubann vegna COVID-19...
20. janúar 2020
Elvar Orri Hreinsson hefur verið ráðinn í starf sérfræðings í upplýsingamiðlun og greiningum hjá SFF. Elvar er með BSc...
13. janúar 2020
Samtök fjármálafyrirtækja, Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands, Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands ásamt IcelandSIF...
16. desember 2019
Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu miðvikudaginn 5. febrúar 2020. Óskað er eftir tilnefningum um...
04. desember 2019
Frestur er til 15.desember til að sækja um endurnýjun vottunar fjármálaráðgjafa. Fjármálaráðgjafar sem endurnýjuðu...
11. nóvember 2019
SFF-dagurinn verður haldinn 28. nóvember í Silfurbergi í Hörpu þar sem horft verður til starfsumhverfis...
30. september 2019
Hörður Bjarkason, sérfræðingur í fræðslumálum á viðskiptabankasviði Arion, mun kynna innleiðingu á rafrænni fræðslu í...
26. september 2019
Hnotskurn, ritröð Samtaka fjármálafyrirtækja um fjármál og efnahagsmál, er komin út. Í þessari útgáfu er fjallað um...
20. september 2019
Þriðjudaginn 8. október munu Fjártækniklasinn og Samtök fjármálafyrirtækja standa fyrir málþingi í Silfurbergi í Hörpu...
20. ágúst 2019
Málum sem skotið er til úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki hefur fækkað mikið á undanförnum árum. Í...
13. ágúst 2019
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2019 verða afhent miðvikudaginn 9. október fyrirtækjum sem staðið hafa sig vel í...
27. maí 2019
Margrét Arnheiður Jónsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðinn til Samtaka fjármálafyrirtækja. Margrét útskrifaðist sem...
21. maí 2019
Fimmtudaginn 16. maí útskrifuðust 18 starfsmenn aðildarfélaga SFF úr vottunarnámi fjármálaráðgjafa Þetta er í áttunda...
16. maí 2019
„Enginn geiri greiðir hærri skatta og gjöld til ríkisins en fjármálageirinn og þar bera aðildarfélög SFF þyngstu...
18. mars 2019
SFF standa fyrir ráðstefnu ásamt umboðsmanni skuldara um ungt fólk og lánamarkaðinn á Grand Hótel þann 25. mars....
07. febrúar 2019
Menntadagur atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 14. febrúar í Hörpu. Dagskráin er helguð læsi í víðum skilningi...
19. desember 2018
Samtök fjármálafyrirtækja vekja athygli á nýjum lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Lögin...
12. desember 2018
Nýtt ársrit Samtaka fjármálafyrirtækja kom út þann 4.desember. Í texta við mynd á bls.19 voru þau leiðu mistök gerð að...
07. desember 2018
Ársrit SFF 2018 kom út í tengslum við SFF-daginn sem haldinn var 4. desember. Í ritinu eru fjallað um þær áskoranir sem...
06. desember 2018
Nýr tjónagrunnur, sem tekinn verður í notkun í janúar næstkomandi, er talinn munu verða áhrifaríkt tól í baráttunni...
06. nóvember 2018
SFF-dagurinn 2018 fer fram 4. desember í Silfurbergi í Hörpu. Í ár verður fundurinn helgaður þeim breytingum sem hafa...
31. október 2018
Mikil aðsókn er á fundi SFF og Fjártækniklasans um kortlagningu íslenskrar fjártækni í Hörpunni á morgun. Færri komast...
30. október 2018
Á undanförnum árum hefur samfélagslegur kostnaður vegna tjóna af völdum óvátryggðra og óþekktra ökutækja verði hátt í...
17. október 2018
Þann 16. október var undirritaður samningur á milli Samtaka fjármálafyrirtækja og hjartadeildar Landspítala um að...
12. september 2018
Fimmtudaginn 20. september 2018 kl. 08:30 bjóða Samtök fjármálafyrirtækja og Mannvit til morgunverðarfundar á Grand...
24. ágúst 2018
Samtök fjármálafyrirtækja vekja athygli á nýjum reglum um samræmdan og alþjóðlegan staðal Efnahags- og...
28. maí 2018
Á fimmtudag útskrifuðust 39 starfsmenn aðildarfélaga SFF úr vottunarnámi fjármálaráðgjafa og vátryggingaráðgjafa. Þetta...
09. maí 2018
Höskuldur H. Ólafsson, var kjörinn formaður stjórnar Samtaka fjármálafyrirtækja á aðalfundi samtakanna sem haldinn var...
09. apríl 2018
Í sameiginlegri umsögn Samtaka atvinnulífsins, Samtaka iðnaðarins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka...
08. mars 2018
Hnotskurn, ritröð Samtaka fjármálafyrirtækja um fjármál og efnahagsmál, er komin út. Í þetta sinn fjallar ritið um...
19. febrúar 2018
Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins boða til fræðslufundar um forvarnir gegn netglæpum. Tölvuglæpir og...
09. janúar 2018
Árið 2017 var viðburðaríkt hjá aðstandendum Fjármálavits en það er fræðsluverkefni SFF og lífeyrissjóðanna sem er...
14. nóvember 2017
Ársrit SFF kom út samhliða SFF-deginum sem fór fram í Hörpu fimmtudaginn 9. nóvember. Ritið er aðgengilegt hér....
25. október 2017
SFF-dagurinn verður haldinn 9. nóvember næst komandi og hefst klukkan 14:00. Í ár er ráðstefnan helguð fjártækni (e....
23. október 2017
Samtök fjármálafyrirtækja vekja athygli nýjum kröfum um verðbréfaviðskipti sem taka gildi við upphaf næsta árs....
04. október 2017
Umhverfisdagur atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 12. október á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8.30-12. Dagurinn...
20. september 2017
SFF stendur ásamt öðrum hagsmunasamtökum Húss atvinnulífsins fyrir árlegri fundaröð um menntamál. Fyrsti morgunfundur...
11. ágúst 2017
Eignarhlutur ríkissjóðs í bankakerfi landsins er ríflega fimm sinnum hærri í dag en árið 1997 en þá átti ríkissjóður...
28. júní 2017
Í nýrri Hnotskurn, ritröð Samtaka fjármálafyrirtækja um fjármál og efnahagsmál, er fjallað þær miklu breytingar sem...
19. maí 2017
Í gær útskrifuðust 33 starfsmenn aðildarfélaga SFF úr námi til vottunar fjármálaráðgjafa. Þetta er í sjötta sinn sem...
24. mars 2017
Dagarnir 27. mars til 2. apríl verða helgaðir fjármálalæsi ungs fólks um heim allan. Að því tilefni munu Stofnun um...
23. mars 2017
Fundur SFF og Nasdaq Iceland í morgun um stöðu mála á íslenskum verðbréfamarkaði í kjölfar afnáms fjármagnshafta var...
15. mars 2017
Fimmtudaginn 23. mars standa SFF og Nasdaq Iceland fyrir morgunverðarfundi um stöðu verðbréfamarkaðarins á Íslandi í...
Dagarnir 27. mars til 2. apríl eru helgaðir fjármálalæsi ungs fólks um heim allan. Þá standa bæði yfir Evrópska...
08. mars 2017
Sérstakir skattar á íslensk fjármálafyrirtæki eru teknir fyrir í Hnotskurn, nýrri ritröð SFF um fjármál og efnahagsmál...
07. febrúar 2017
Um 100 manns sóttu sameiginlegan morgunverðarfund Samtaka fjármálafyrirtækja og Samtaka ferðaþjónustunnar í morgun um...
03. febrúar 2017
Menntadagur atvinnulífsins var haldinn fimmtudaginn 2. febrúar. Þetta er í fjórða skipti sem menntadagurinn er...
02. febrúar 2017
Þriðjudaginn 7. febrúar næst komandi standa Samtök fjármálafyrirtækja ásamt Samtökum ferðaþjónustunnar fyrir fundi um...
30. janúar 2017
Menntadagur atvinnulífsins verður haldinn í fjórða sinn næst komandi fimmtudag. Samtök fjármálafyrirtækja eru af...
03. janúar 2017
Um áramótin fengu 56 vottaðir fjármálaráðgjafar staðfestingu á að þeir hafi uppfyllt þær kröfur sem gerðar eru um...
02. desember 2016
Hátt í 200 manns sóttu SFF -daginn sem fram fór í Arion banka miðvikudaginn 23. nóvember. Dagurinn var helgaður þeim...
24. nóvember 2016
Ósanngjörn samkeppnisstaða á fjármálamarkaði bitnar á neytendum. Þetta kom fram í ræðu Birnu Einarsdóttir, formanns...
18. nóvember 2016
Katrín Júlíusdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF).Katrín útskrifaðist með MBA...
15. nóvember 2016
SFF-dagurinn verður haldinn miðvikudaginn 23. nóvember. Í ár verður ráðstefnan helguð þeim miklu breytingum sem hafa...
07. nóvember 2016
Fjársýsluskattur felur í sér tvískattlagningu og er til þess fallinn að grafa verulega undan samkeppnishæfni...
25. október 2016
Rétt er að afnema sérstaka skatta og gjöld á fjármálafyrirtæki hið fyrsta og samkeppnisstaða fjármálafyrirtækja...
Í gær skrifuðu SA undir samkomulag við SSF um breytingu á kjarasamninginum frá 8. september 2015. Um er að ræða viðbót...
13. október 2016
Alþingi var frestað fyrr í dag en boðað hefur verið til kosninga 29. október. Á endaspretti þingsins voru nokkur mál er...
03. október 2016
Á undanförnum dögum hefur töluverð umræða skapast um umsögn SFF um frumvarp til breytinga á lögum um skyldutryggingu...
30. september 2016
Guðjón Rúnarsson lætur í dag af störfum framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja. Guðjón, sem er lögfræðingur að...
15. september 2016
Hátt í þrjú hundruð manns sóttu ráðstefnu Samtaka fjármálafyrirtækja um breytingar á regluverki fjármálamarkaða á...
12. september 2016
Hér er hægt að skrá sig á ráðstefnu um breytingar á regluverki fjármálamarkaða á Íslandi, í Evrópu og Bandaríkjunum.Í...
07. september 2016
Frá því að fjármálakreppan skall á árið 2008 hefur verið ráðist í viðamiklar umbætur á regluverki fjármálamarkaða á...
02. september 2016
Þann 1. september samþykkti Alþingi frumvarp til laga um vátryggingastarfsemi en frumvarpið byggir á sk. Solvency II...
29. ágúst 2016
Í morgun mættu þau Kristín Lúðvíksdóttir, verkefnastjóri fjármálafræðslu hjá SFF, og Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri...
19. ágúst 2016
Í Viðskiptablaðinu þann 18. águst er að finna fréttaskýringu um hversu fyrirferðamiklir stofnanafjárfestar á borð við...
14. júní 2016
Íslenska þingið á nú eitt EES-ríkjanna eftir að samþykkja fyrirhugaðar ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar um...
23. maí 2016
Fimmtudaginn 19. maí útskrifuðust 42 starfsmenn aðildarfélaga Samtaka fjármálafyrirtækja úr námi til vottunar...
13. maí 2016
Um 160 manns sóttu fund SFF, Nasdaq Iceland og fjármála- og efnahagsráðuneytisins um úrbætur á verðbréfa- og...
09. maí 2016
Föstudaginn 13. maí standa SFF ásamt Nasdaq Iceland og fjármála- og efnahagsráðuneytinu fyrir morgunverðarfundi um...
20. apríl 2016
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, var kjörin formaður stjórnar Samtaka fjármálafyrirtækja á aðalfundi...
31. mars 2016
Í dag vísaði EFTA dómstóllinn frá máli sem Samtök fjármálafyrirtækja höfðuðu til ógildingar á ákvörðun...
12. febrúar 2016
Aðgreining á milli reksturs innviða og sölu á þjónustu gæti verið forsenda aukinnar hagræðingar í íslensku hagkerfi....
10. febrúar 2016
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tilkynnti í dag að gildistöku MiFID II tilskipuninni um markað með fjármálagerninga...
01. febrúar 2016
Fasteignaráðsstefnan 2016 verður haldin í Hörpu þann 25. febrúar nk. Um er að ræða einstakan viðburð á innlendum...
29. janúar 2016
Á þriðja tug gesta sóttu menntastofu SFF um Fjármálavit á menntadegi atvinnulífsins sem haldin var á Hilton Nordica...
22. janúar 2016
SFF taka þátt í menntadegi atvinnulífsins sem haldinn verður 28. janúar næstkomandi. Meðal dagskrárliða er sérstök...
18. janúar 2016
Yngvi Örn Kristinsson, hagfræðingur SFF, var í viðtali á Morgunvaktinni á Rás 1 í morgun. Í viðtalinu ræddi Óðinn...
14. janúar 2016
Sértækir skattar sem lagðir hafa verið á íslensk fjármálafyrirtæki á undanförnum árum auka kostnað og ýta undir...
30. desember 2015
Ísland hefur ásamt 51 öðru ríki innan Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD) skuldbundið sig til að innleiða...
11. desember 2015
Um fimmtíu manns sóttu málstofu SFF um rafrænar þinglýsingar sem fór fram fimmtudaginn 10. desember. Á fundinum fór...
03. desember 2015
Upptökur af ræðunum sem voru fluttar á SFF-deginum sem haldin var 26. nóvember eru nú aðgengilegar á Youtube-rás...
30. nóvember 2015
Ríflega 200 manns sóttu SFF-daginn sem fram fór í Arion banka á fimmtudag. Ráðstefnan var helguð þeirri umbyltingu á...
26. nóvember 2015
Íslenskur fjármálamarkaður stendur á tímamótum nú þegar afnám fjármagnshafta er í sjónmáli. Uppgangur er í...
20. nóvember 2015
SFF-dagurinnn verður haldinn fimmtudaginn 26. nóvember. Dagurinn er helgaður þeirri umbyltingu á stafrænni tækni sem er...
06. nóvember 2015
Um 100 manns sóttu ráðstefnu Samtaka fjármálafyrirtækja um sóknarfæri í sameiginlegum rekstri grunnkerfa sem fór fram í...
03. nóvember 2015
Samkvæmt reglum um endurmenntun vottaðra fjármálaráðgjafa þurfa þeir sem hlotið hafa vottun að viðhalda fræðilegri...
28. október 2015
Um fjörtíu starfsmenn aðildarfélaganna sóttu málstofu um Solvency II tilskipunina sem SFF stóðu fyrir í morgun. Á...
01. október 2015
Fjármálageirinn gegnir lykilhlutverki þegar kemur að viðbrögðum við aðsteðjandi umhverfisvandamálum. Íslensk...
18. september 2015
Rekstrarafgangur ríkissjóðs á næsta ári er tilkominn vegna skattahækkana og fjármála- og sjávarútvegsfyrirtæki greiða...
08. september 2015
Samtök atvinnulífsins skrifuðu í dag undir kjarasamning við Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF). Samningurinn...
10. júní 2015
Dagana 11. til 13. júní mun Hús atvinnulífsins flytja í Vatnsmýrina og reisa Tjald atvinnulífsins. Þar verður boðið upp...
01. júní 2015
Samtök fjármálafyrirtækja stóðu í dag, í samstarfi við Deloitte á Íslandi, fyrir ráðstefnu um innleiðingu IFRS 9...
22. maí 2015
Fjórða útskrift nemenda úr námi til vottunar fjármálaráðgjafa var haldin við hátíðlega athöfn í Háskólanum í Reykjavík...
21. maí 2015
Vatnstjón á heimilum og í fyrirtækjum nam vel á þriðja milljarði króna 2014 og varð lang mestur hluti tjónsins á...
17. apríl 2015
Þann 16. apríl útskrifuðust 17 starfsmenn tryggingafélaganna úr námi til vottunar vátryggingastarfsmanna við Opna...
11. mars 2015
Þátttaka hins opinbera á markaðnum með almenn fasteignalán er kostnaðarsöm og skaðar íslenska skattgreiðendur. Í ljósi...
09. mars 2015
Samtök fjármálafyrirtækja taka þátt í Evrópsku peningavikunni sem Evrópsku bankasamtökin standa fyrir dagana 9. til 13...
10. febrúar 2015
SFF eru eitt þeirra tuttugu aðildarfélaga Evrópsku bankasamtakanna sem standa að Evrópsku peningavikunni sem fram fer í...
05. febrúar 2015
Menntadagur atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 19. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica. Áður en dagskrá hefst...
31. janúar 2015
Vaxtamunur bankakerfisins hefur farið minnkandi frá árinu 2012. Þetta kemur fram í grein Yngva Arnar Kristinssonar,...
15. janúar 2015
Samtök fjármálafyrirtækja hvetja aðildarfélög sín til að senda inn tilefningar til menntaverðlauna atvinnulífsins....
16. desember 2014
Upptökur af ræðunum sem voru fluttar á SFF-deginum eru nú aðgengilegar á Youtube-rás Samtaka fjármálafyrirtækja ásamt...
02. desember 2014
Glærur með erindum ræðumanna á SFF-deginum eru nú aðgengilegar á gagnasafni heimasíðunnar. SFF-dagurinn var haldinn 27...
Íslensk stjórnvöld hafa tilkynnt um að þau hafi áritað samning við bandarísk stjórnvöld vegna FATCA (e. Foreign...
27. nóvember 2014
Aðildarfélög Samtaka fjármálafyrirtækja mun greiða um 40 milljarða til hins opinbera á þessu ári. Þetta kom fram í máli...
20. nóvember 2014
SFF-dagurinnn verður haldinn fimmtudaginn 27. nóvember. Dagurinn verður helgaður því hvað fjármálageirinn getur gert...
28. október 2014
Eitt helsta áherslumál Samtaka fjármálafyrirtækja er að lög og reglur íslensks fjármálamarkaðar séu sambærilegar við...
16. október 2014
Mikilvægt er að innlendur verðbréfamarkaður starfi eftir alþjóðlega viðurkenndri umgjörð. Þannig geti hann þjónað sem...
09. október 2014
Glærurnar með fyrirlestrunum á málstofu SFF um innleiðingu eiginfjárauka eru nú aðgengilegar á gagnasafninu á...
08. október 2014
Samtök fjármálafyrirtækja vilja vekja athygli á því að ný árásarhrina erlendra tölvuþrjóta á viðskiptavini...
12. september 2014
Ríkislögreglustjóri, Arion banki, Íslandsbanki, Landsbankinn og MP banki sendu ásamt netöryggissveit Póst- og...
09. september 2014
Samtök fjármálafyrirtækja vekja athygli á gátlista fyrir tölvuöryggi vegna fregna um tilrauna tölvuþrjóta til þess að...
02. júlí 2014
Frá og með 1. júlí þurfa íslensk fjármálafyrirtæki að safna fyrir bandarísk skattayfiröld upplýsingum um eignir sem...
13. júní 2014
Ríflega hundrað manns sóttu sameiginlegan fund Fjármálaeftirlitsins og Samtaka fjármálafyrirtækja um innleiðingu...
12. júní 2014
Stórauka á notkun rafrænna skilríkja á næstu árum og stefna að því að þau verði meginauðkenningarleið fólks vegna ýmiss...
23. maí 2014
Undanfarnar vikur hefur 61 starfsmaður aðildarfélaga Samtaka fjármálafyrirtækja lokið vottunarprófi. Um er að ræða...
30. apríl 2014
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, var í dag kjörinn formaður stjórnar Samtaka fjármálafyrirtækja á aðalfundi...
14. mars 2014
Um 80 manns sóttu fund Litla Íslands um fjámörgnun lítilla fyrirtækja sem fram fór í morgun í Húsi atvinnulífsins. SFF...
03. mars 2014
Menntun og fræðsla sem nýtist öllu atvinnulífinu verður í kastljósinu í dag á Menntadegi atvinnulífsins. Um 300 manns...
31. janúar 2014
Þann 1. febrúar tekur gildi nýr samningur banka og sparisjóða um millibankaþjónustu en það telst vera þjónusta sem...
12. desember 2013
Önnur útgáfa Handbókar stjórnarmanna er komin út. KMPG gefur út bókina sem er unnin í samstarfi við Samtök...
11. desember 2013
Ræðurnar sem voru fluttar á ráðstefnu SFF um fjármálafræðslu á SFF-deginum eru nú aðgengilegar á Youtube-rás Samtaka...
05. desember 2013
Ársrit SFF 2013 er komið út. Ritið ber titilinn Fjármálaþjónusta - mikilvæg forsenda framþróunar. Í ár er fjallað um...
Um þriðjungur Íslendinga getur ekki ráðið við einfaldan vaxtaútreikning. Þetta kemur fram í könnum sem...
02. desember 2013
Vegna upplýsingastuldar frá Vodafone vilja Samtök fjármálafyrirtækja árétta mikilvægi þess að viðskiptavinir...
26. nóvember 2013
SFF-dagurinnn verður haldinn fimmtudaginn 5. desember. Í ár verður dagurinn tileinkaður fjármálafræðslu.Efling...
01. nóvember 2013
Ný lög um neytendalán tóku gildi í dag og með þeim eykst upplýsingagjöf fjármálafyrirtækja til lántakenda. Einnig...
02. október 2013
Samkvæmt fjárlögum næsta árs munu skattar og gjöld á aðildarfélög Samtaka fjármálafyrirtækja hækka um 1,7 milljarð...
04. júlí 2013
Um 59% Íslendinga eru jákvæðir gagnvart sínum aðalviðskiptabanka og um 56% jákvæðir gagnvart sínu aðaltryggingafélagi....
13. júní 2013
Rannsókn sem var gerð af Evrópsku tryggingasamtökunum og ráðgjafarfyrirtækinu Oliver Wyman sýnir að evrópsk...
24. maí 2013
Samtök fjármálafyrirtækja vekja athygli starfsmanna aðildarfélaganna á morgunverðarfundi sem Creditinfo býður...
Í gær, 23. maí, útskrifuðust 36 starfsmenn fjármálafyrirtækja úr námi til vottunar fjármálaráðgjafa við hátíðlega...
21. maí 2013
Þann 16. maí stóðu SFF fyrir ráðstefnu um bandarísku FATCA-lögin (Foreign Account Tax Compliance Act) og reynslu Svía...
17. maí 2013
Þann 15. Maí stóðu SFF ásamt starfshópi menntamálaráðuneytisins fyrir vinnustofu um fjármálafræðslu barna og ungmenna....
06. maí 2013
Í dag skrifuðu SFF undir samning við Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins um 10 milljón króna styrk til slökkviliðsins. Er...
17. apríl 2013
Samtök atvinnulífsins efna til opins umræðufundar í Hörpu fimmtudaginn 18. apríl kl. 8.30-10 þar sem formenn...
12. apríl 2013
Þann 10. apríl stóðu SFF ásamt starfshópi menntamálaráðuneytisins fyrir vinnustofu um fjármálafræðslu barna og ungmenna...
04. apríl 2013
Ríflega 200 gestir sóttu ráðstefnu Alþýðusamband Íslands, Íbúðalánasjóðs og Samtaka fjármálafyrirtækja um framtíð...
26. mars 2013
Samtök fjármálafyrirtækja standa ásamt ASÍ og Íbúðalánasjóði fyrir ráðstefnu um framtíð húsnæðislána á Íslandi 4. apríl...
19. mars 2013
Bein vefútsending verður frá Ársfundi Evrópsku banksamtakana sem fer fram á morgun, miðvikudaginn 20. mars. Útsendingin...
05. mars 2013
Á stjórnarfundi SFF sem fór fram föstudaginn 1. mars var umsókn tveggja fjármálafyrirtækja um aðild að samtökunum...
12. febrúar 2013
Skýrslan Fjármálaþjónusta á krossgötum sem Samkeppniseftirlitið (SE) gaf út í síðustu vakti töluverða athygli enda eru...
30. janúar 2013
Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um að bæði Fjármálaeftirlitið og Seðlabankinn telja að of langt sé gengið í frumvarpi...
22. janúar 2013
Samkeppniseftirlitið hefur framlengt um sex mánuði heimild fjármálafyrirtækja og annarra kröfuhafa til að eiga með sér...
17. janúar 2013
Í gær stóðu SFF fyrir vinnustofu um fjármálafræðslu barna og ungmenna með þátttöku starfsmanna fjármálafyrirtækja og...
Í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag er fjallað um möguleika íslenskra fyrirtækja til skuldabréfaútgáfu erlendis á...
16. janúar 2013
Samtök fjármálafyrirtækja vísa alfarið á bug ásökunum Hagsmunasamtaka heimilanna um að SFF hafi farið út fyrir...
14. janúar 2013
Í dag undirrituðu Höskuldur H. Ólafsson, formaður Samtaka fjármálafyrirtækja, og Katrín Jakobsdóttir, mennta- og...
11. janúar 2013
Annáll Samtaka fjármálafyrirtækja fyrir árið 2012 er kominn út. Í honum er stiklað á stóru yfir helstu verkefni...
Fjöldi starfsmanna aðildarfélaga SFF sóttu málstofu um rafrænar þinglýsingar sem samtökin stóðu fyrir ásamt Þjóðskrá...
09. janúar 2013
Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands verður haldinn á Grand...
03. janúar 2013
Samtök fjármálafyrirtækja standa fyrir námskeiði um regluvörslu og varnir gegn peningaþvætti og efnahagsbrotum dagana...
17. desember 2012
Sagt er frá því í frétt á vef Viðskiptablaðsins í dag að yfirskattanefnd hafi úrskurðað um hvernig ákvarða eigi...
13. desember 2012
Evrópsku bankasamtökin fagna niðurstöðu fundar fjármálaráðherra aðildarríkja Evrópusambandsins í dag. Á fundinum náðist...
11. desember 2012
Stærstu tryggingarfélög heims eru ekki jafn kerfislega mikilvæg fyrir fjármálakerfi Vesturlanda og stærstu bankar heims...
Kortasvik eru núorðið meðal algengustu glæpa í fjármálakerfum heimsins. Á Íslandi eru slík afbrot þó enn fátíð en full...
03. desember 2012
Í tilefni aðvaranna um að að notendur heimabanka hafi fengið sprettiglugga þar sem óskað er eftir upplýsingum um...
30. nóvember 2012
Ráðstefna SFF og Arion banka um varnir gegn peningaþvætti tókst mjög vel. Ríflega 100 manns úr aðildarfélögum SFF,...
22. nóvember 2012
SFF ásamt Arion banka standa fyrir ráðstefnu um varnir gegn peningaþvætti fimmtudaginn 29. nóvember. Meðal fyrirlesara...
21. nóvember 2012
Bandarísk og dönsk stjórnvöld hafa gert með sér upplýsingaskiptasamning á sviði skattamála í tengslum við gildistöku...
15. nóvember 2012
Vátryggingafélögin styðja Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins um 10 milljónir króna í ár. Með styrknum vilja...
13. nóvember 2012
Í ársskýrslu SFF 2012 er að finna yfirgripsmikla töflu sem sýnir samanburð á stefnumótun Evrópusambandsins, Bretlands...
Upptökur frá SFF-deginum 2012 sem haldin var þann 1. nóvember eru nú aðgengilegar í gagnasafni SFF. Yfirskrift...
09. nóvember 2012
Höskuldur H. Ólafsson, formaður stjórn SFF, sagði í dag á fundi um tillögur Samtaka atvinnulífsins um breytingar á...
02. nóvember 2012
Föstudaginn 9. nóvember efna Samtök atvinnulífsins til opins fundar um skattamál atvinnulífsins. Yfirskrift fundarins...
Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, sagði í ávarpi sínu á SFF-deginum í gær að til greina kæmi að...
01. nóvember 2012
Ársrit Samtaka fjármálafyrirtækja árið 2012 er komið út. Ritið ber yfirskriftina Leikreglur til framtíðar. Í ritinu er...
SFF-dagurinn er haldinn í dag undir yfirskriftinni Leikreglur til framtíðar og verður hann helgaður þeim breytingum sem...
10. september 2012
Í dag kom út skýrslan Nauðsyn eða val – verðtrygging, vextir og verðbólga. Samtök fjármálafyrirtækja gefur út skýrsluna...
Tæplega hundrað manns sóttu kynningarfund Samtaka fjármálafyrirtækja á nýrri skýrslu um verðtryggingu sem unnin var að...
08. júní 2012
27 starfsmenn fjármálafyrirtækja útskrifuðust í gær úr námi til vottunar fjármálaráðgjafa. Þetta er í fyrsta sinn sem...
03. júní 2012
Samstarfi lánveitenda og fulltrúa lántakenda um úrvinnslu gengistryggðra lána lokið. Niðurstaða samstarfsins er að...
09. maí 2012
Þann 9. mars 2012 heimilaði Samkeppniseftirlitið fjármálafyrirtækjum samstarf sem miðar að því að hraða úrvinnslu...
08. maí 2012
Þann 3. apríl sl. tók umboðsmaður skuldara í notkun ný neysluviðmið sem byggja á neysluviðmiði sem velferðarráðuneytið...
27. apríl 2012
Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, var í dag kjörinn formaður stjórnar Samtaka fjármálafyrirtækja á aðalfundi...
24. febrúar 2012
Lögfræðistofan Lex hefur lokið við gerð álitsgerðar um dóm Hæstaréttar frá 15. febrúar 2012 í máli 600/2011. Álitið var...
08. febrúar 2012
Lán heimila höfðu í lok árs 2011 verið færð niður um rúma 196 milljarða króna frá stofnun nýju bankanna. Til...
13. desember 2011
Þeir bankar og spairsjóðir sem eru aðilar að samkomulaginu um sértæka skuldaaðlögun frá 22. desember 2010, undirrituðu...
10. nóvember 2011
Lán heimila höfðu í lok september 2011 verið færð niður um 172,6 milljarða króna frá efnahagshruni. Til samanburðar nam...
18. október 2011
SFF dagurinn var haldinn föstudaginn 14. október undir yfirskriftinni Sterkt fjármálakerfi –öflugt atvinnulíf....
Fjármálaeftirlitið hefur veitt samþykki sitt fyrir samruna Byrs hf. og Íslandsbanka hf. á grundvelli 106. gr. laga nr....
14. október 2011
Lán heimila höfðu í lok ágúst 2011 verið færð niður um 163,6 milljarða króna frá bankahruni. Í ágúst nam niðurfærsla...
30. september 2011
Samtök fjármálafyrirtækja vilja gera athugasemd við frétt DV síðastliðinn mánudag. Fréttin byggði á greiningu á tölum...
22. september 2011
Fram kemur í skoðanakönnun sem Capacent Gallup hefur unnið fyrir Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) að tæplega þriðji hver...
16. september 2011
Ráðstefna SFF um vátryggingasvik fór fram á Nauthóli í gær. Mjög góð þátttaka var, um 100 manns mættu á ráðstefnuna þar...
08. september 2011
Samningur um vottun fjármálaráðgjafa var undirritaður í dag. Verkefnið er samstarfssamningur efnahags- og...
31. ágúst 2011
Lán heimila höfðu í lok júlí 2011 verið færð niður um 143,9 milljarða króna frá bankahruni. Þetta kemur fram í...
13. júlí 2011
Í kjölfar söluferlis Byrs hf. hefur stjórn Byrs hf. ákveðið að ganga til samninga við Íslandsbanka um útgáfu nýs...
30. júní 2011
Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) vilja vekja athygli á að frá og með 1. júlí nk. munu fjármálafyrirtæki halda eftir 20%...
09. maí 2011
Tvö dótturfélög Landsbankans hf. á sviði eignaleigu, SP-Fjármögnun hf. og Avant hf. verða sameinuð bankanum á næstunni...
04. maí 2011
Í útboði meðal fjárfesta í skuldabréfum ríkissjóðs sem lauk í gær samþykkti Seðlabanki Íslands, fyrir hönd ríkissjóðs,...
02. maí 2011
Ísland hafnar því að brot gegn innistæðutryggingatilskipun Evrópusambandsins hafi átt sér stað og krefst þess að mál...
SFF settu á síðasta ári á stofn sérstakan verðbréfahóp sem skilaði janúar 2011 af sér skýrslu með tillögum til úrbóta á...
15. apríl 2011
Samkeppniseftirlitið hefur í dag gefið út umræðuskjal um samkeppni á bankamarkaði. Með því vill Samkeppniseftirlitið...
14. apríl 2011
Alþingi lauk í dag umfjöllun sinni um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt. Frumvarpið var...
11. apríl 2011
Samningur um sölu á starfsemi MP banka á Íslandi og í Litháen var samþykktur á hluthafafundi bankans í dag með 99,7%...
Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) birta staðlaða tölfræðisöfnun um starfsmannahald sem nær til allra aðildarfélaga SFF....
29. mars 2011
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag áætlun um losun gjaldeyrishafta í áföngum í samræmi við tillögu Seðlabanka...
05. mars 2011
Á grundvelli heimildar í VI. ákvæði til bráðabirgða í lögum nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki hefur stjórn...
15. febrúar 2011
Dr. Hersir Sigurgeirsson hefur verið ráðinn forstjóri Saga Fjárfestingarbanka.Sjá nánar tilkynningu á heimasíðu Saga...
15. janúar 2011
Í dag var undirritað samkomulag um nánari útfærslu aðgerða í þágu yfirveðsettra heimila í samræmi við 1. tölulið...
03. janúar 2011
Allt frá falli viðskiptabankanna í október 2008 hefur misvægi milli erlendra eigna og skulda í efnahagsreikningum...
30. desember 2010
Seðlabanki Íslands hefur lokið samningum um skuldir fimm sparisjóða sem ekki uppfylltu skilyrði um lágmark eigin fjár í...
29. desember 2010
Samningur um fjárhagslega endurskipulagningu Sparisjóðs Svarfdæla við Seðlabanka Íslands hefur verið undirritaður.Með...
Samningur um fjárhagslega endurskipulagningu Sparisjóðs Þórshafnar við Seðlabanka Íslands hefur verið undirritaður og...
Seðlabankinn hefur nú birt efnahagsyfirlit fyrir íslenska bankakerfið yfir tímabilið frá október 2008 til nóvember 2010...
28. desember 2010
Lánastofnanir hafa nú 60 daga frest til útreikninga á ólögmætum gengisbundnum bíla- og fasteignveðlánum. Frumvarp...
22. desember 2010
Samkomulag um útvíkkun á sértækri skuldaaðlögun einstaklinga var undirritað af fulltrúum fjármálafyrirtækja,...
20. desember 2010
Bankar og sparisjóðir hafa samtals afskrifað 112 milljarða króna af skuldum starfandi fyrirtækja frá upphafi árs 2009....
15. desember 2010
Samkomulag um úrvinnslu skuldamála lítilla og meðalstórra fyrirtækja var undirritað í Rúgbrauðsgerðinni í dag af...
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) staðfesti fyrr í dag þá niðurstöðu sína í sjö kvörtunarmálum, sem kröfuhafar gömlu bankanna...
10. desember 2010
Capacent-Gallup hefur með árs millibili framkvæmt tvær skoðanakannanir til að meta viðhorf Íslendinga á aldrinum 16-75...
08. desember 2010
Eignaleigufyrirtæki hafa samtals afskrifað kröfur á einstaklinga upp á 27 milljarða króna vegna bílasamninga og...
03. desember 2010
Samtök fjármálafyrirtækja telja afar mikilvægt að samkomulag hafi náðst um aðgerðir til að taka á skuldavanda...
Ríkisstjórnin hefur náð samkomulagi við lánastofnanir og lífeyrissjóði um víðtækar aðgerðir vegna skulda- og...
25. nóvember 2010
Bankar og sparisjóðir hafa samtals afskrifað um 22 milljarða króna hjá einstaklingum og fjölskyldum í tengslum við þau...
15. nóvember 2010
Guðjón Rúnarsson framkvæmdastjóri SFF var einn af ræðumönnum á ráðstefnu FME 15. nóvember sl., í kjölfar aðalfundar...
10. nóvember 2010
Á fundi samráðshóps ráðherra og stjórnarandstöðu þann 15. október var ákveðið að kalla saman vinnuhóp sérfræðinga...
15. október 2010
Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) hafa að beiðni félags- og tryggingamálanefndar Alþingis tekið saman upplýsingar um...
14. október 2010
Slitastjórn Byrs sparisjóðs, fjármálaráðuneytið fyrir hönd ríkissjóðs og Byr hf. hafa náð samkomulagi um uppgjör og...
28. september 2010
Stjórn Spkef sparisjóðs hefur ráðið Einar Hannesson sem sparisjóðsstjóra. Einar er með B.Sc. gráðu í iðnaðartæknifræði...
17. september 2010
Samtök fjármálafyrirtækja - SFF - telja að með dómi Hæstaréttar 16. september hafi verið stigið stórt skref til að eyða...
02. september 2010
Fjármálaeftirlitið hefur veitt fjármálafyrirtækjum lengri frest til að endurútreikna lán með óskuldbindandi...
18. ágúst 2010
Eitt aðildarfélaga SFF, Kreditkort, bættist í gær í hóp kröfuhafa sem eru aðilar að samkomulagi um verklagsreglur um...
12. ágúst 2010
Í ljósi upplýsinga frá lögreglu um óprúttna aðila sem hafa verið á kreiki við hraðbanka og reyna að ná PIN-númerum og...
07. júlí 2010
SFF beina tilmælum til aðildarfélaga sinna um innheimtu fastrar krónutölu af íbúðalánum í erlendri myntGreiðslur...
30. júní 2010
Fjármálaeftirlitið og Seðlabanki Íslands senda fjármálafyrirtækjum tilmæli vegna óskuldbindandi gengistryggingarákvæða...
Tilmæli Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands til fjármálafyrirtækja vegna óskuldbindandi...
Fjármálaeftirlitið og Seðlabanki Íslands sendu í morgun frá sér tilmæli um hvernig fjármálafyrirtæki skuli vaxtareikna...
16. júní 2010
Hæstiréttur hefur í dag miðvikudaginn 16. júní kveðið upp dóma í tveimur málum sem vörðuðu gengistryggða bílasamninga....
28. maí 2010
Stjórn VALITOR hefur gengið frá ráðningu Viðars Þorkelssonar í stöðu forstjóra félagsins.Viðar Þorkelsson hefur...
21. maí 2010
Afkoma skaðatryggingafélaga af innlendri starfsemi 2006-2009Milljónir króna 2006 2007 2008...
Þrjú aðildarfélög SFF, Borgun, MP banki og Valitor, bættust í dag í hóp kröfuhafa sem eru aðilar að samkomulagi um...
20. maí 2010
Bankaráð Landsbankans (NBI hf.) hefur ráðið Steinþór Pálsson til að gegna störfum bankastjóra og tekur hann við af...
"Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um nýja túlkun á tekjuskattslögum sem veldur því að hugsanlegt sé að þeir sem hafa...
Samkeppniseftirlitið hélt í dag opinn fund um yfirtöku banka á atvinnufyrirtækjum og áhrif þess á samkeppni og...
12. maí 2010
SFF dagurinn - Með traust að leiðarljósi, var haldinn 12. maí.Ræðumenn á ráðstefnunni voru Gylfi Magnússon efnahags- og...
05. maí 2010
Að gefnu tilefni vilja Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) koma eftirfarandi á framfæri í tengslum við yfirlýsingu Félags...
03. maí 2010
Capacent-Gallup framkvæmdi skoðanakönnun 10.-18. mars síðastliðinn til að meta viðhorf íslensks almennings á aldrinum...
23. apríl 2010
Stjórn Arion banka hefur ráðið Höskuld H. Ólafsson í starf bankastjóra Arion banka og mun hann taka til starfa eigi...
Helstu atriði:Ný fjármálafyrirtæki taka við starfsemi Sparisjóðsins í Keflavík og Byrs sparisjóðs.Fjármálaeftirlitið...
16. apríl 2010
Stjórn Evrópsku bankasamtakanna (EBF) hefur í dag sent frá sér yfirlýsingu varðandi breytingar á regluverki og...
12. apríl 2010
Rannsóknarnefnd Alþingis var komið á fót með lögum nr. 142/2008 til þess að rannsaka aðdraganda og orsakir falls...
30. mars 2010
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, var í dag kjörinn nýr formaður Samtaka fjármálafyrirtækja. Birna tekur...
26. mars 2010
Ríkisstjórnin samþykkti á þriðjudag 23. mars 2010 að vísa til þingflokka stjórnarflokkanna og Alþingis tveimur...
24. mars 2010
Á aðalfundi Samtaka fjármálafyrirtækja í dag, 24. mars 2010, voru eftirtaldir kjörnir í stjórn og varastjórn:Aðalmenn...
15. mars 2010
Fjármálaeftirlitið birtir til umsagnar umræðuskjal nr. 1/2010. Umræðuskjalið er um drög að leiðbeinandi tilmælum sem...
Evrópusambandið hefur gefið út nýja tilskipun um stofnun og starfrækslu vátryggingafélaga, nr. 2009/138/EB....
03. mars 2010
Fjármálaeftirlitið hefur orðið við beiðni VBS fjárfestingarbanka hf. um að skipa bankanum bráðabirgðastjórn á...
SFF kynntu nýjar sameiginlegar verklagsreglur fjármálafyrirtækja um úrlausn skuldavanda fyrirtækja á opnum...
22. janúar 2010
Fjármálaeftirlitið hefur veitt Landskilum ehf. leyfi til að fara með virkan eignarhlut í NBI hf. fyrir hönd Landsbanka...
12. janúar 2010
11. janúar 2010
Fjármálaeftirlitið hefur veitt Kaupskilum ehf. leyfi til að fara með virkan eignarhlut í Arion banka hf. (Arion) fyrir...
09. janúar 2010
JanúarFME tilkynnir að alþjóðlega fyrirtækið Deloitte LLP hafi verið fengið til að ljúka mati á eignum og skuldum NBI,...
07. janúar 2010
Fjármálaeftirlitið hefur veitt ISB Holding ehf. leyfi til að fara með virkan eignarhlut í Íslandsbanka fyrir hönd...
18. desember 2009
Endurreisn íslensku viðskiptabankanna er lokið. Gengið hefur verið frá samningum, á milli íslenskra stjórnvalda og nýju...
16. desember 2009
Samið hefur verið um að Landsbankinn (NBI hf.) gefi út 247 milljarða króna** skuldabréf til Landsbanka Íslands hf....
Íslensk stjórnvöld, skilanefnd Landsbanka Íslands hf. og Landsbankinn (NBI hf) hafa undirritað endanlegt samkomulagi um...
15. desember 2009
Fjármálaráðuneytið fundaði í gær með stjórnendum Byrs sparisjóðs, ásamt ráðgjöfum beggja aðila og fulltrúum kröfuhafa....
03. desember 2009
Stjórn SFF hefur staðfest aðild Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. að Samtökum fjármálafyrirtækja. Með aðild að SFF verður...
Stjórn SFF hefur staðfest aðild Capacent Glacier hf. að Samtökum fjármálafyrirtækja. Með aðild að SFF verður Capacent...
01. desember 2009
Skilanefnd Kaupþings hefur að höfðu samráði við kröfuhafa og að teknu tilliti til ráðgjafar sérfræðinga ákveðið að...
30. nóvember 2009
Fjármálaráðuneytið og skilanefnd Kaupþings hafa orðið ásátt um að lengja frest skilanefndarinnar til að taka endanlega...
21. nóvember 2009
Hagnaður eftir skatta 4,8 milljarða krónaHagnaður eftir skatta nam 4,8 ma.kr. á tímabilinu 22. október til 31. desember...
20. nóvember 2009
Frá og með morgundeginum, 21. nóvember 2009, mun Nýi Kaupþing banki skipta um nafn og heita Arion banki. Nýju nafni...
31. október 2009
Samningar við fjármálafyrirtæki, lífeyrissjóði og Íbúðalánasjóð um úrræði vegna skuldavanda einstaklinga og heimila og...