Hátt í tvö þúsund fyrirtæki óskað eftir greiðslufresti
29.05.2020Fjármálafyrirtæki hafa afgreitt 1.736 greiðslufresti á lánum fyrirtækja síðan lánveitendur undirrituðu samkomulag um tímabundna greiðslufresti á lánum vegna efnahagsáhrifa heimfaraldurs Covid-19. Af afgreiddum umsóknum hafa því 97% fyrirtækja uppfyllt skilyrði samkomulagsins um greiðslufresti.
1.439 fyrirtæki fengið greiðslufrest
13.05.2020Lánveitendur hafa, á umliðnum vikum, tekið á móti 1.664 umsóknum um greiðslufresti á lánum fyrirtækja á grundvelli samkomulags lánveitenda um tímabundna greiðslufresti vegna heimsfaraldurs Covid-19.
Velkomin á Samtök Fjármálafyrirtækja. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.